Skógur - Vetur

  • 7.990 kr
    Verð  
VSK innifalinn Sendingarkostnaður reiknast í lok pöntunar.


Þessi dásamlegi skógur kemur í 18 pörtum. Einnig er hægt að nýta kubbana í ýmsar súlur og skúlptúra, eða bara hvað sem þér dettur í hug! Frábær opinn efniviður sem æfir fínhreyfingar og einbeitingu. Frábær viðbót við smábæinn frá Lubulona & Just Blocks viðarkubbana!

Handgert úr náttúrulegum beykivið.
Ekki ætlað börnum undir 3 ára án eftirlits vegna köfnunarhættu.
CE vottað.

Varan inniheldur sex náttúrulega viðarkubba sem nýtast t.d. sem trjábolir og tólf trjátoppa í mismunandi litum og stærðum.

A.T.H. ekki er hægt að skila eða skipta þessari vöru

Við mælum líka með