Connetix segulkubbar grunnfletir glært
Connetix segulkubbar grunnfletir glært
Connetix segulkubbar grunnfletir glært
Connetix segulkubbar grunnfletir glært
Connetix segulkubbar grunnfletir glært

Connetix segulkubbar grunnfletir glært

Verð 8.690 kr 8.690 kr Unit price per
Vsk innifalinn sendingarkostnaður reiknast í körfunni

Connetix grunnfletirnir er pakkinn sem lætur minnst fyrir sér fara en á skilið mest lof. Ef það er eitthvað sem tekur segulkubbaleik upp á næsta stig þá eru það þessir frábæru grunnfletir frá Connetix.

Segulplöturnar eru 4×4 og koma tvær saman í pakka. Það eru stórir og sterkir seglar meðfram öllum samskeytum á fletinum og því eru segulplöturnar hin fullkomna viðbót við leikinn sem krefst þess að byggja stærra, hærra og meira. En orð koma því mögulega ekki nógu vel til skila hversu skemmtileg viðbót grunnfletirnir eru; maður verður að prófa til þess að skilja.

Grunnfletirnir gera það að verkum að sköpunarverkin verða enn stærri og stöðugri. Fyrir þá sem hugsa sér að eignast kúlubrautina, þá eru grunnfletirnir fullkomin pörun við hana. 

Þyngd: 1,1 kg.
Stærð kassa: 30,8 x 30,8 x 1,7 cm.