Always Remember to Play - óskalisti

Leikur er eitt það mikilvægasta sem börn taka sér fyrir hendur því í gegnum leik þroskast börn og læra. Það er því mikilvægt að huga vel að vali á leikföngum fyrir litla fólkið okkar. Þegar börn hafa aðgang að leikföngum sem eflir og þroskar ímyndunarafl og sköpunargáfu gerast töfrar!