Jafnvægishjól / þríhjól

  • 16.995 kr
    Verð  
VSK innifalinn Sendingarkostnaður reiknast í lok pöntunar.


Jafnvægishjól/þríhjól, 2-fyrir-1. Hjólinu er auðveldlega breytt úr þríhjóli í tveggja hjóla jafnvægishjól. Hannað fyrir 18 mánaða til 4 ára. Börn geta byrjað ung að nota hjólið, þegar þau eru örugg og tilbúin er hjólinu breytt í jafnvægishjól. Dásamlegt hjól sem vegur einungis 3,5kg!Mál á vöru: 72 x 45 x 44 cm
Sætishæð: 25 to 34 cm
Þyngdartakmörk 25kg

Handgert úr beykitrjám, málað með eiturefnalausri málningu. EVA - niðurbrjótanleg dekk fyrir aukin þægindi og jafnvægi. Framleiðandi plantar trjám í samstarfi við samtökin Trees for the Future!


Við mælum líka með